Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slökkva á e-u
ENSKA
deactivate
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... er þess krafist að þráðlaus búnaður sé þannig gerður að komið sé í veg fyrir skaðlegar truflanir, skal slökkva á skammdrægum ratsjárbúnaði í vélknúnum ökutækjum sem starfar á tíðnisviðinu 22,21 til 24,00 GHz sé það notað fyrir útvarpsstjörnufræði þegar þau fara um þau svæði.
[en] ... requires that radio equipment must be constructed so as to avoid harmful interference, automotive short-range radar systems operating in bands used by radio astronomy in the 22,21 to 24,00 GHz range should be deactivated when moving within these areas.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 2005-01-25, 15
Skjal nr.
32005D0050
Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
de-activate

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira